• Slider1 Small

    Skógarafurðir sérhæfa sig í skógarafurðum úr eigin skógi.
    Meðal afurða sem við framleiðum eru t.d. sagkögglar, pallaefni, parket og flettiviður.

  • Slider2 Small

    Skógarafurðir sérhæfa sig í skógarafurðum úr eigin skógi.
    Meðal afurða sem við framleiðum eru t.d. sagkögglar, pallaefni, parket og flettiviður.

  • Slider3 Small

    Skógarafurðir sérhæfa sig í skógarafurðum úr eigin skógi.
    Meðal afurða sem við framleiðum eru t.d. sagkögglar, pallaefni, parket og flettiviður.

  • Við vinnum eldivið úr birki sem ætlaður er í opin eldstæði og er mikið notaður í pizzahús.

  • Við vinnum pallaefni okkar úr lerki. Lerkið hefur sína náttúrulegu fúavörn og er því endingargóður viður án allra óæskilegara efna sem oft eru notuð í fúavörn.

  • Við munum vera með á lager eitthvað af klæðningarefni, þá aðalega af bökum úr lerki hálfum eða með kanti í ýmsum lengdum.

  • Við getum tekið að okkur sérframleiðslu á panelum sem ekki eru framleiddir lengur.

  • Við munum vera með parkett sem lagervöru úr lerki sem og eitthvað af birki og furu.

  • Við erum með nokkrar gerðir af loft- og gólflistum úr lerki, furu og greni.

  • Þegar við vinnum okkar hráefni kemur alltaf eitthvað af borðum til með að safnast upp á lager hjá okkur.

  • Ýmislegt er til sem rennismiðum finnst gaman að nota. Við eigum eitthvað til af lerkirótum í allavega stærðum.

  • Ýmislegt leynist í skóginum sem er vinsælt að nota í skreytingar.

  • Við tökum að okkur flest alla sérvinnslu á timbri. Hvort sem það eru sérstakar stærðir, sérstök áferð eða sviðið timbur, ef þú ert með hugmynd... erum við til í að hlusta.

  • Við sendum frá okkur jólatré. Við eigum stafafuru, blágreni og rauðgreni í öllum stærðum.

Styrkt af
Héraðs- og austurlandsskógar
Nýsköpunarmiðstöð
Uppbyggingarsjodur
Framleiðnisjóður
Fljótsdalshreppur
Widgetkit Popover Widget

Græjurnar okkar


Vélakostur okkar er af ýmsum toga og höfum við flutt þær allar inn sjálf til að komast hjá aukakostnaði. Við höfum kanski farið aðeins aðrar leiðir en margur hefði farið.

Við erum með fjöldaframleiðslu í huga og því keyptum við gríðarlega afkastamiklar hjólsagir og erum líka með mjög vandaða bandsög til minni verka ásamt sögun á útiklæðningum.

Þá erum við með mjög vandaðan fjórhliðahefil til að skila toppgæðum í frágangi á efni. Einnig þýska kögglapressu til framleiðslu á sagkögglum til undirburðs. Svo eitthvað sé nefnt.

Skoða meira

Staðsetning

Ytri-Víðivellir II
701 Fljótsdalur

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga
08:00 - 17:00
Laugardaga
10:00 - 16:00

Hafðu samband

Sími
698-6237
Netfang
This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.